21.3.2009 | 11:34
vísa á heimasíðu Ég heiti Rachel Corrie
Heimasíðan www.egheitirachelcorrie.com hefur verið tekin í gagnið
en þar er að finna blogg tengt sýningunni
Viðtökur frumsýningargesta voru kröftug:
Verulega flott uppfærsla. Þetta er mjög magnað leikrit, MJÖG magnað! Bogi Ágústsson fréttamaður á RUV í viðtali á Bylgjunni
Stórkostleg sýning. Guðrún Eva Mínervudóttir - facebook
Sá þetta stykki í gær og gef því 5 Oddnýjar-stjörnur. Þvílíkt verk og þvílíkur leikur! Bravó Þóra Karítas - takk fyrir að færa okkur þessi skilaboð. Oddný Sturludóttir - facebook
Þessi dramatíski einleikur hreif mig mjög. Þóra túlkar Rachel á kröftugan, tilfinningaríkan og umfram allt trúverðugan hátt. -Vésteinn Valgarðsson Eggin vefrit um samfélagsmál
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.